Fréttir

Hvolpar

 

 

 

Perlugull Lady

 

 

11.7.2015 var haldin Retrieversýning á Skeiðum, Lady, var í 1.sæti besta tík, hún varð líka BOB og BIS3 hún fékk sitt þriðja meistarastig og er því orðin Íslenskur meistari:)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lady tók þátt í haustsýningu HRFÍ 2014 , hún var í 1.sæti Ungliðaflokki, 3.besta tík teg. hún fékk sitt 2 íslenska meistarastig og V-Ccib

 

Lady stóð sig vel á Retrieversýningunni í júlí 2014 , hún var í 1.sæti Ungliðaflokki, 3.besta tíg teg  .Lady var valinn Besti Ungliði sýningarinnar,

hún fékk líka sitt fyrsta íslenska meistarastig. 

Perlugull Lady

 

 

 

Lady tók þátt í sýningu HRF'I í dag, 22.2.2014 hún fékk flottan dóm, 1. sæti í ungliðaflokki, excellent, meistaraefni og 3. besta tík teg.

Systir henna Perlugull Aska tók líka þátt 3.sæti í ungliðafl. excellent og flottan dóm

 

 

 
Lady tók þátt í sinni fyrstu sýningu hjá HRFÍ sem gekk alveg rosalega vel, hún fékk heiðursverðlaun & tók þátt úrslitum fyrir hvolp dagsins.
 
Dómurinn:  Very nice puppy, still veri light. Good portions, nice head with good expression. Lovely dark eyes, well set ears. Nice topline, well set tail. Nice body for age, nice temp. Happy, happy :) Dómari: Per Kr.Andersen
Ekki hægt að biðja um betri dóm en þetta.
 
 
 
 
 
 
 
Hvolpar fæddir 14.01.2013
 
Við erum svo heppin að hafa fengið heimili fyrir alla hvolpana,
þeir eru allir fluttir að heiman nema Lady sem verður hjá okkursmiley
 
Upplýsingar á keggert@simnet.is eða í síma 7773373
 
Nú eru hvolparnir búnir að fara í skapgerðarmat f.hvolpa, þeir komu allir vel út úr því  smiley
 
 
Við erum stolt að segja frá því að Guttormur vann sinn flokk, meistaraflokk, fékk meistarastig og BOB á alþjóðlegu HRFÍ hundasýningunni 23.2.2013 
s.s. hann var valinn flottasti Golden Retriever hundur sýningarinnar smiley
 
 
 
Hvolparnir 4 vikna
 
 
4 tíkur & 3 rakkar 4 vikna.
 
 
Nýjar myndir í myndaalbúmi & vídeo:)
 
 
Mjærumhögda´s Sugar girl
 
 
Mjaðmir:AA olnbogar: AA, PRA, N/C GR-PRA1, N/C
 
 
 
                                         ISShCh Great North Golden Mount Beluka     
                                       (Guttormur) bróðir Adams & verðandi faðir:)
                                                           
 
 
                       
 
 
Mjaðmir: AA olnbogar :AA PRA & GR-RA1 N/C/P/
 
   
 
Eins og staðan er í dag þá getum við ekki notað Adam til ræktunar en það á vonandi eftir að breytast síðar.
 
 
 
Við erum með ræktunarnafnið
 
 PERLUGULL
 

 
 
 
 
 
Perla kemur frá Noregi, ræktandi hennar  
 Eivind Mjærum er heimsþekktur ræktandi sem hefur ræktað golden hunda síðan 1967, hann hefur ræktað 58 meistara og selt sína hunda víða um heim. Hann er alþjóðadómari.  Hann er með ræktunina Mjærumhögda´s.
 Perla er afskaplega ljúf og góð, dálítið feimin,  sterkur hundur,  áramótasprengingar eru ekki vandamál fyrir hana.  
Hún hefur ekki sýnt sýnar bestu hliðar á sýningum,  en á retrieversýningunni í sumar sagði dómarinn Jens Erik Sönderup að þetta væri flottur hundur, engar áhyggjur af því að hún sýndi sig ekki,  bara að æfa meira, takk.  En hvað um það við gætum ekki hugsað okkur betri og skemmtilegri hund. Hún hefur lokið bæði                                                                       hvolpanámskeiði og hlýðni 1 sem gekk mjög vel.
 
 
__________________________________________________________________
 
 
 
Adam Blanc  kemur frá Steinunni Guðjónsdóttur sem er með ræktunina "Great North Golden"
Foreldrar Adams eru þau  Gaby  (C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella IS1027/07 sem kemur frá Írlandi og     Josh  (Allways On My Mind) sem kemur frá Ungverjalandi, margfaldir meistarar, sem allir þekkja sem eitthvað fylgjast með í golden heiminum á Íslandi.  Síðan má bæta því við að afi Adams Dewmist Silk Screen "Storm" varð "WORLD WINNER" 2009 og er með titilinn Multi Champion  hann er 2 x European winner og Junior European winner. sem er frábær árangur.  Bæði afi og amma í föðurætt kláruðu veiðipróf  sumarið  2010. Langamma, Styal Silksilla & langafi, Erinderry Gaelic Minstrel urðu bæði "Veteran World Winner 2008"  / heimsmeistarar í Öldungaflokki.  Styal Silksilla hefur hampað titlinum " Best gun dog" 10 sinnum.
Adam er mjög ljúfur, fjörugur og einstaklega skemmtilegur hundur auðvelt að þjálfa hann. Hann er búinn með hvolpanámskeið og Retriever 1, prófið eftir. Hann er mjög efnilegur, fékk í hvolpaflokki Excellent og 1.sæti+besti hvolpur tegundar.  Ungliðafl. Excellent 1. sæti , Ungliðafl. Retriever sýning Excellent +1. sæti + Meistaraefni.    Unghundafl. Excellent+ 3.sæti+Meistaraefni., 
 
Retriever sýningin á Úlfljótsvatni 2. júlí 2011 gekk mjög vel  Adam fór í Unghundaflokk fékk Excellent, 1.sæti unghundaflokki, 2.sæti í Besti rakki, og Íslenskt meistarastig :)  
 
 
             
 
_________________________________________________________________
 
Við höfum mikla trú á því að þau geti gefið af sér flotta einstaklinga, og gaman að fá NÝJA  blöndu inn í landið. Þetta yrði fyrsta got Perlu og Guttorms.
 
Vorum að fá þær gleðifréttir að Adam er eingöngu með C mjöðm öðru megin A hinum megin sem segjir okkur að þetta er ekki meðfætt heldur áunnið þ.e. eitthvað komið fyrir. 
_________________________________________________________________
 
 
 
 
 
 
 
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 16
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 71304
Samtals gestir: 25878
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 12:22:01